Fyrirtæki – Félög í atvinnurekstri

Einkahlutafélög Ehf – Hlutafélög Hf – Sameingafélög Sf – Samlagsfélög Slf

Ertu að stofna Fyrirtæki? Hvaða félagaform hentar þínum rekstri? Hver er kostnaðurinn við stofnun félags?

Réttskil ehf veitir eftirfarandi þjónustu fyrir fyrirtæki í rekstri:

Skráning Bókhalds, skil á virðisaukaskatti, skil á tryggingagjaldi og staðgreiðslu, skil í lífeyrissjóði.  rafrænar bankaafstemmingar, samskipti við Ríkisskattstjóra.  Ársreikningar og skattframtöl.

Öll skil eru rafræn til RSK. Stofnum einnig fyrirtæki rafrænt inn á skattur.is.

Ef þú ert með fyrirtæki og óskar eftir okkar þjónustu, þá vinsamlegast fylltu út formið hér að neðan.

Tilboðsbeiðni fyrir fyrirtæki

    Nafn þitt/tengiliðs

    Nafn fyrirtækis

    Kennitala fyrirtækis

    Netfang

    Símanúmer

    Óskað er eftir eftirfarandi þjónustu:

    Skráning bókhalds1-75 fylgiskjöl75-300 fylgiskjöl300-3500 fylgiskjöl1 mappa2 möppur3 möppur og fleiri

    VirðisaukaskattskýrslaTryggingagjald og staðgreiðslaBankaafstemmingarVinna/þjónusta til endurskoðendaÁrsreikningurSkattframtal

    Ástand bókhaldsgagna
    Reikningum er skilað til bókhaldsvinnslu í skipulagi (raðað í möppu)Reikningar þarfnast betra skipulags

    Annað sem þú vilt koma á framfæri?

    ATH. Ríkisskattstjóri býður reglulega uppá námskeið sem eru sérstaklega ætluð þeim sem eru að hefja atvinnurekstur. Farið er yfir hagnýt atriði. Sjá nánar á vef RSK.