Réttskil

Leyfðu þér að fókusa á það sem þú gerir best og láttu okkur sjá um bókhaldið.

Bókhaldsþjónusta

Réttskil sér um allt sem viðkemur bókhaldi og VSK-uppgjörum fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vilja hafa bókhaldið í lagi og gera skattaskil á réttum tíma og komast þannig af með lágmarks greiðslur í opinber gjöld.

01.

Bókhald fyrir fyrirtæki

Réttskil aðstoðar fyrirtæki meðal annars við skráningu bókhalds, skil á virðisaukaskatti, tryggingagjaldi, staðgreiðslu og lífeyrissjóði.

02.

Bókhald fyrir verktaka

Réttskil ehf tekur að sér að annast bókhald fyrir verktaka og höfum við mikla reynslu í þeim málum.

03.

Skattframtal

Skattframtal er staðfesting á öllum þeim tekjum, eignum og skuldum sem þú áttir á skattárinu sem leið. Réttskil getur séð um að skila skattframtalinu þínu.

okkar áherslur

Fagleg bókhaldsþjónusta

Ódýr og örugg skattskil

Við sjáum til þess að skattskilin þín séu í öruggum höndum.

Rafræn skil til VSK

Við útbúum og skilum VSK skýrslum fyrir þína hönd.

Skjót vinnubrögð

Við vinnum með hraða og nákvæmni.

Hvað segja viðskiptavinir okkar?

Umsagnir

Réttskil ehf. hefur séð um bókhaldið okkar frá 2015. Þau hafa alltaf veitt okkur persónulega og góða þjónustu. Ég mæli eindregið með þeim fyrir alla almenna bókhaldsþjónustu.
Tækjaþjónustan ehf.
Ég er í þjónustu hjá Réttskil ehf. því ég vil hafa bókhaldið mitt í lagi. Skýrslum er skilað á réttum tíma og það er ekkert vesen.
Jarðtækni ehf.
Fylltu inn þínar upplýsingar

Sendu okkur skilaboð