Skattframtal

Skattframtal fyrir einstaklinga, hjón, öryrkja, sambúðarfólk og fleiri einstaklinga.

Skattframtal er staðfesting á öllum þeim tekjum, eignum og skuldum sem þú áttir á skattárinu sem leið. Skattframtali er skilað rafrænt til skattstjóra í gegnum þína þjónustusíðu á skattur.is.
Hægt er að sækja um skilafrest á skattframtali inná skattur.is.

Réttskil getur séð um að skila inn skattframtalinu þínu, ef þú óskar eftir að við sjáum um að skila inn skattframtalinu þínu, þá vinsamlegast fylltu út formið hér að neðan.

Tilboðsbeiðni fyrir skattframtal

ATH. Viðkomandi þarf að koma með skila-veflykil eða rafræn skilríki í síma.