Skattframtal fyrir einstaklinga, hjón, öryrkja, sambúðarfólk og fleiri einstaklinga.
Skattframtal er staðfesting á öllum þeim tekjum, eignum og skuldum sem þú áttir á skattárinu sem leið. Skattframtali er skilað rafrænt til skattstjóra í gegnum þína þjónustusíðu á skattur.is.
Hægt er að sækja um skilafrest á skattframtali inná skattur.is.
Skattframtöl einstaklinga opna 1.mars og eru opin til 14.mars.
Búið er að opna fyrir Ársreikningaskil lögaðila vegna ársins 2021.
Búið er að opna fyrir Ársreikningaskil lögaðila vegna ársins 2021.
Réttskil ehf getur séð um að skila inn skattframtalinu þínu: