Réttskil ehf.

Um okkur

Mikil reynsla og persónuleg þjónusta

Leyfðu þér að fókusa á það sem þú gerir best og láttu okkur sjá um bókhaldið.

Réttskil ehf bókhaldsþjónustan var stofnuð í apríl 2008 af Bryndísi Björk Karlsdóttur en hún útskrifaðist sem viðurkenndur bókari árið 2013. Bryndís hefur 31 ára reynslu í bókhaldi og bókhaldsvinnu. Í dag starfa hjá Réttskil, auk Bryndísar, þrír aðrir bókarar með mikla starfsreynslu, ásamt talnaglöggvum endurskoðanda með yfir 50 ára reynslu í bókhaldi og skattframtölum.

Við leggjum mikla áherslu á persónuleg vinnubrögð og að vera í góðum tengslum við viðskiptavininn, upplýsum hann um reksturinn og hvað betur mætti fara við að halda kostnaði í lágmarki. Við styðjum rafræn og pappírslaus viðskipti.

 

Teymið okkar

Bryndís

Bryndís B Karlsdóttir

Viðurkenndur bókari

 Framkvæmdastjóri/eigandi

Bryndís hefur unnið við bókhald síðastliðin 23 ár. Hún útskrifaðist sem Viðurkenndur Bókari í janúar 2013.

Guðrún

Guðrún Hrafnkelsdóttir

Viðurkenndur bókari

Verkefnastjóri og Aðalbókari

Brynja Rut

Brynja Rut Kristinsdóttir

Bókari

Skráning bókhalds

Brynja er í námi við Háskólann á Akureyri í viðskiptafræði og er í hlutastarfi sem bókari hjá Réttskil ehf.

Silja Rós Jóhannsdóttir

Bókari

Markaðstjóri og Aðalbókari